Markhópur

Taktu til við að tvista er hægt að nota í öllum námsgreinum og fyrir allan aldur, allt frá ungum börnum í leikskóla til fullorðinna. Spilið getur einnig nýst vel í sérkennslu og fyrir nemendur af erlendum uppruna.